Munúðarfullur laugardagshasar

Hér er meira frá Daniel Judd í Sorcerer og félaga hans Sam Grawe sem kallar tónlistarsjálfið sitt  Hatchback.  Saman mynda þeir hinn munúðarfulla strandardúett Windsurf.

Fyrsta platan þeirra, Coastlines, kom út í fyrra hjá hinu norska Internasjonal merki.

Tónlist þessara Kaliforníu-félaga er sándtrakk ástarstranda heimsins.

hatchback

Þeir halda út munúðarfullri bloggsíðu sem allir ættu að tékka á.Hér er ótrúlega fallegt myndband við lagið Weird Energy.

3 hugrenningar um “Munúðarfullur laugardagshasar

  1. Bobby skrifar:

    Hey linkurinn á munúðarfulla bloggið er ekki að vísa þangað. Er forvitinn að skoða.

    Hasarkveðjur-
    B!

  2. kolbeinn skrifar:

    Þetta er mjög soft…eins og vindur við stofuhita leiki um andlit mér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: