Like Father Like Sons

husker_du_large

Bob Mould fyrrum forsprakki hinnar goðsagnakenndu Hüsker Dü og Los Angeles tvíeykið frábæra No Age komu nýverið fram á All Tomorrow’s Parties í New York og var laga prógrammið aðallega Hüsker Dü lög.   Hüsker Dü er náttúrulega ein allra besta sveit sem uppi hefur verið og fáar hljómsveitir haft jafn mótandi áhrif á bandaríska jaðartónlist og sú forna sveit.  Hüsker Dü lagði upp laupana seint á níunda áratugnum og hefur verið ætíð saknað síðan.

Á þessum myndbrotum sést að Bob er í hörkufílíng, það væri sjúkt að sjá þetta læf í félagsskap með Hauki, Arnar Eggert, Óskari Pétri og Stebba móða – mestu Hüsker-fans landsins.

Hér er eitt Hüsker Dü lag og eitt No Age lag í stórkostlegum flutningi Bob og No Age.

No Age & Bob Mould – In A Free Land (Hüsker Dü)

No Age & Bob Mould – Eraser (No Age)

3 hugrenningar um “Like Father Like Sons

  1. Haukur skrifar:

    Fáum mennina hingað!

  2. Kolli skrifar:

    Mould er greinilega eitthvað farinn að slappast. In a free land er svona þrisvar sinnum hægara en stúdíóútgáfan. Á það ekki að vera þrisvar sinnum hraðar?

  3. bensonisfantastic skrifar:

    Ég held að hann þurfi bara að byrja að taka spítt aftur eins og hann gerði þegar Hüsker voru uppá sitt besta.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: