Smá gæðastöff

Fátt lítið veit Benson um þennan hrokkinhærða Seattle-búa nema það að hann framreiðir áreynslulítið en fantagott lágfitlsrokk.  Gæjinn heitir svo mikið sem Justin Ripley og er að gefa breiðskífuna sína sem ber titilinn Just Just á Bandcamp-síðunni sinni.  Söngrödd hans er afar hljómþýð og minnir óneitanlega á rödd hins vanmetna Cass McCombs og er hrokkinhærður líkt og Justin.

Justin Ripley – Borrowers

Justin Ripley – Swanked On Songs

2 hugrenningar um “Smá gæðastöff

  1. Einar skrifar:

    Eii, þetta er mjög næs stöff!

  2. bensonisfantastic skrifar:

    Já þetta er alveg mjög smart stöff. Það er hægt að hlusta á alla plötuna og downloada á http://justinripley.bandcamp.com/album/just-just

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: