Það er kominn tími

Nú er sunnudagur og kominn tími á gott bland.  Mixið að þessu sinni innheldur ýmislegt sem hefur verið að mjatla í eyrum Bensons síðustu daga og vikur.   Tóndæmin eru bæði ný og gömul og eru alls ekki í réttri tímaröð.   Þarna eru m.a. hinn frábæri Lawrence Arabia sem sendi frá gæðaplötuna „Chant Darling“ í byrjun ársins, neðanjarðar sjöunda áratugar stöff frá The Deviants og The Fugs, vinsælasta lag Del Shannon í tregafyllri útgáfu, frábært nýtt Sub Pop band og hver veit nema að arftaki The Shins séu Avi Buffalo, franskt gæðastöff frá Kavinsky og Breakbot, danskt gæðastöff frá Quadron og fleira frábært.

Best off síðustu dagar gjörið svo vel og njótið með því að smella hér.  Benson mælir svo með að fólk noti 7-Zip til að afrenna möppuna.

 1. Michael Rohter – Karussell
 2. Honeydrips – Fall From A Height
 3. Del Shannon – Runaway ’67
 4. Lawrence Arabia – Eye A
 5. The Deviants – Child Of The Sky
 6. The Fugs – I Wan’t To Know
 7. Quadron – Pressure
 8. Avi Buffalo – What’s In It For
 9. The Sticks – On The Run
 10. Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Round & Round
 11. Breakbot – Baby I’m Yours (feat. Irfane)
 12. Kavinsky – Nightcall (Breakbot Remix)
 13. Harold Faltermeyer – Diggin’ In (úr Fletch)
 14. Zola Jesus – Manifest Destiny

Ein hugrenning um “Það er kominn tími

 1. Kristján Friðjónsson skrifar:

  Já takk!
  Meira svona.
  Kyrfilega matreitt ofan í letihauga og liðleskjur. 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: