Með allt á hreinu

Los Angeles hefur síðustu ár verið suðupottur fyrir allskyns eðalmúsík síðustu misseri og virðist ekkert lát vera á þegar hljómsveitina Teen Inc. ber að góma.  Þeir koma í sömu kreðsu og Ariel Pink’s Haunted Graffiti, Geneva Jacuzzi en ganga en til vill lengra í mjúkum útsetningum og útlit sveitarinnar er engu líkara en þeir hafi farið  með tímavél til sirka 1987-88 og ráðið sér stílista hljómsveita eins og Level 42, Roachford og INXS.  Eins og myndir frá Altered Zones, einu uppáhalds bloggi Bensons, sýna þá eru þeir með hlutina alveg á hreinu.

Plata er víst á leiðinni frá sveitinni og bíður Benson mjög spenntur eftir henni enda gefa tóndæmin hér að neðan mjög fögur fyrirheit.

Teen Inc. – Friend of the Night

Teen Inc. – Fountains

Merkt , , , ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: