KOMPAKT

Kompakt Records í Köln eru og hafa lengi verið einn mest spennandi techno-leibellinn beggja vegna Atlantsála síðasta áratuginn eða svo.  Það er nánast hægt að ganga að því vísu að það sem útgáfan setur merki sitt á er algjört gæðastöff.

Fljótlega kemur út ný breiðskífa með arkitektnum brasilíska Gui Boratto sem gaf út sína fyrstu breiðskífu, Chromophobia, árið 2007.  og var hún í miklum metum hjá Benson.  Nýjastbreiðskífan hans heitir III og er eins og nafnið gefur til hans þriðja breiðskífa.  Nýjasta smáskífan er komin og heitir The Drill og lofar góðu.

Gui Boratto – The Drill

Frá London kemur tvíeykið Walls og er skipað þeim Alessio Natalizia og Sam Willis sem einnig starfrækja hljómsveitirnar Allez Allez og Banjo Or Freakout.  Walls gáfu út samnefnda plötu í fyrra og er hún mikill gæðagripur og nú er komin smáskífan Sunporch sem svakalega hressandi stöff í anda Caribou, Battles, Gui Boratto og James  Holden.

Walls – Sunporch

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: