About

benson-is-sextastic

Benson is fantastic er eiginmaður, faðir og hljóðfæraeigandi úr Vesturbænum.

Benson is fantastic heitir réttu nafni Benedikt Reynisson og hefur í undanfarin ár fengist við ýmislegt músíktengt stöff.  Á árunum 2002-2006 stýrði hann útvarpsþættinum Karate á X-inu 97.7 og síðar á XFM 91.9.  Hann gafst uppá X-unum og færði sig yfir á Rás 2 þar sem hann meðstýrði hinum snjalla útvarpsþætti Marzípan ásamt Zúra manninum veturinn 2006-2007.  Sá þáttur lifði því miður skammt en hver veit nema að hann dúkki upp á ný í einhverju formi.

Benson slær handahófskennt á strengi í Skátum og vinnur m.a. fyrir Gus-gus, Jón Jónsson ehf., Smekkleysu SM ehf., ÍTR o.s.frv.

Ein hugrenning um “About

  1. Sælir

    Nýtt lag… endilega að kíkja við.

    Bestur Kveðjur
    Ástþór Óðinn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: