Greinasafn merkis: Ilyas Ahmed

Janúar // Miks


 
Það er nokkuð liðið frá síðustu syrpu og ekki mikið um reglulegar færslur. Ef þið viljið fylgjast með reglulegri færslum Bensons þá mæli hann eindregið með því að þið kíkjið reglulega á nýja bloggið hjá gogoyoko. Þar er nær daglega eitthvað topp stöff í gangi.
 
Hér fáið þið nú vænan skammt af því Benson þykir skara framúr á nýju ári. Eitthvað eru þó ekki ný lög en artistar sem eru með nýjar skífur í fæðingu og Benson bíður með gæs í hálsinum. Þetta stefnir í gott útgáfuár, svei mér þá verður tónlist alltaf betri og betri.
 
1. Alt-J – Fitzpleasure kaupa
2. Grimes – Oblivion kaupa
3. Avan Lava – Sooner Or Later kaupa
4. Lower Dens – Brains kaupa
5. Lee Ranaldo – Off The Wall kaupa
6. Screaming Females – Wild kaupa
7. CSLSX – Aeromancer (ft. Mountain Man) kaupa
8. Beat Culture – Shoreline kaupa
9. Sharon Van Etten – Mike McDermott kaupa
10. Himanshu – Womyn frítt
11. NZCA/LINES – Okinawa Channels kaupa
12. Django Django – Default kaupa
13. Islet – This Fortune kaupa
14. Virtual Boy – Motion Control kaupa
15. Black Bananas – Rad Times kaupa
16. Young Fathers – Deadline kaupa
17. Mount Eerie – Distorted Cymbals kaupa
18. Hospitality – Friends of Friends kaupa
19. Mikal Cronin – It Is Alright kaupa
20. Jagwar Ma – Come Save Me kaupa
21. Husband – Love Song kaupa
22. Bare Mutants – Inside My Head kaupa
23. Ilyas Ahmed – Skin In Circles kaupa
24. Jonquil – Mexico kaupa
25. First Aid Kit – Emmylou kaupa
26. Perfume Genius – Hood kaupa
27. o F F Love – Be Around U (Sail A Whale Mix) kaupa
28. Julia Holter – Goddess Eyes kaupa
 
Kapítuli 1 // Kapítuli 2

Merkt , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , ,
%d bloggurum líkar þetta: